Átt þú rétt á bótum?

01

Umferðarslys

Varst þú í órétti?
Þú gætir átt rétt á bótum vegna umferðarslyss þó þú hafir verið í órétti. Það skiptir ekki máli hvort þú varst ökumaður eða farþegi, bótaréttur er einfaldlega fyrir hendi farþega bílsins hafi þeir þá orðið fyrir tjóni.

02

Sjóslys

Starfsfólki til sjós er tryggður mjög ríkur réttur til bóta í ljósi hættulegra og krefjandi vinnuaðstæðna. Verði líkamstjón vegna slyss skiptir ekki máli hvort það sé að rekja til mistaka eða vanrækslu.

03

Frítímaslys

Ótal tilvik geta talist til frítímaslysa en þau algengustu eru rakin til hálku, heimilisstarfa, íþróttaiðkanna eða útiveru eins og hjólreiða, hestamennsku, skíðaiðkunnar eða bara göngutúra. Slysum vegna rafmagnshlaupahjóla hefur einnig fjölgað mikið og teljast nú ein algengasta tegund frítímaslysa á Íslandi.

04

Vinnuslys

Hafir þú lent í vinnuslysi er mikilvægt að bregðast fljótt við og tilkynna slysið til viðeigandi aðila svo að bótaréttur falli ekki niður. Við hvetjum þig að hafa samband við lögmenn Bótaréttar og fá leiðsögn um næstu skref. Við tökum vel á móti þér og aðstoðum þig í gegnum ferlið.

05

Líkamsárás

Þolendur líkamsárása og kynferðisbrota eiga rétt á því að fá skaðabætur vegna líkamstjóns sem þeir verða fyrir. Slíkar bætur taka til bæði tímabundinna og varanlegra afleiðinga tjónsins.

Lentir þú í slysi?​

Hafðu samband við okkur og við aðstoðum þig við að sækja þær bætur sem þú átt rétt á.

Scroll to Top