Átt þú rétt á bótum?

01

Umferðarslys

Vissirðu að þú átt mjög líklega rétt til bóta þótt þú hafir verið í órétti? Sök er ekki skilyrði skaðabóta, bótarétturinn er einfaldlega fyrir hendi svo framalega ef þú varðst fyrir tjóni.

02

Sjóslys

Starfsfólki til sjós er tryggður mjög ríkur réttur til bóta í ljósi hættulegra og krefjandi vinnuaðstæðna og verði líkamstjón vegna slyss skiptir ekki máli hvort það sé að rekja til mistaka eða vanrækslu.

03

Frítímaslys

Slys sem eiga sér stað og valda líkamstjóni utan vinnutíma fjölgar sífellt enda allir út um fjöll og fyrnindi, íþróttaiðkendur keppast við sig og sína í gegnum ýmis smáforrit, Reykjavíkurhringurinn hjólaður eða jafnvel hringurinn í kringum landið, hestamennskan, skíðaferðirnar og svo má lengi telja.

04

Vinnuslys

Vinnuslys er ekki bara slys sem eiga sér stað á eiginlegum vinnustað heldur einnig slys sem eiga sér stað á leið í eða úr vinnu eða þegar þú ert að sinna verkefnum fyrir vinnuveitanda úti í bæ.

05

Annað

Lentir þú í slysi, óhappi eða öðru atviki sem ekki er talið upp hér? Þú getur haft samband og sagt okkur frá þínu atviki. Það kostar ekkert að hafa samband.

Lentir þú í slysi?​

Hafðu samband við okkur og við aðstoðum þig við að sækja þær bætur sem þú átt rétt á.

Scroll to Top